Nína Hjálmarsdóttir
Entering Dualism
//Höfundur & Performer
Hvernig er hægt að fá alla þáttakendur Lunga til að skipa sér i tvö lið?
Þegar leið á hátíðina deildum við leynilega út armböndum á hátíðargesti, svart eða hvítt. Án þess að útskýra. Í vikunni voru ýmiskonar uppákomur, dance-off og reipitog þar sem múgurinn var æstur í að hjálpa sínu liði í baráttu. Á síðasta deginum var lokaorrustan háð.
Verkið var skapað í Performance smiðjunni undir leiðsögn Gjörningaklúbbs Íslands. Markmiðið var að láta fólk gangast við því að skipa sér í tvo hópa og rannsaka afleiðingarnar af því þegar þeim grunni er kippt undan þeim. Hvað gerist þegar enginn vinnur? Hvað gerist þegar hetjurnar sameinast?
Ég tók virkan þátt í hönnun konseptsins og uppsetningu. Ég fórí hlutverk kvenkynsleiðtoga hvíta liðsins. Meðal annars átti ég í dansorrustu við kvenkynsleiðtoga svarta liðsins í fréttum RÚV og í lunch-beati Lunga og síðan var ég ákvörðunarvaldið í lokasýningunni sem er á myndbandi hér að ofan.
A piece made during the art festival Lunga in Seyðisfjörður 2014 in a performance workshop.
The main theme of the piece was dualism.
Instructors/Leiðbeinendur: The Icelandic Love Corporation
Cinematographer: Sigurður Páll Pálsson
Photo Courtesy of Júlía Runólfsdóttir - http://blaer.is/grein/lunga
Höfundar/Authors: Guðmundur Felixson, Jóhann Kristófer Stefánsson, Nína Hjálmarsdóttir, Tinna Sverrisdóttir, Dominique Gyða Sigrúnardóttir, Katrín Helga Andrésdóttir, Signý Jónsdóttir, Fahmi Safa, Pleun Van Dijk, Andy Sontag, Lena Birgisdóttir, Robin T. Sverd, Oka Yuki, Gudrun Eriksen, Hanna Hayha.