top of page

Við Vorum Inni: Final Edition

​//Höfundur & leikstjóri

 

Performers/flytjendur: Andrea Vilhjálmsdóttir and Jóhann Kristófer Stefánsson

 

Einstaklingsverk unnið uppúr frumsömdum texta undir leiðsögn Rúnars Guðbrandssonar.

 

Markmiðið var að vinna með líkamann í rýminu, og finna leið til að sviðssetja eigin texta. Verkið er innblásið af ástinni, aðdráttarafli og rofi. Ég setti verkið fyrir mér í stærðfræðilegu samhengi og ímyndaði mér líkamana sem einskonar hringfara. Úr varð verk sem var þannig mín endurspeglun á ljóðið sem var byrjun þess. Þetta minnir á dansleikhús og ég notaði upphaflega textann næstum ekkert. Upphaflega (sjá uppkast neðar á síðu) var ég með utanaðkomandi tónlist undir. En eftir umræður eftir uppkast ákvað ég að breyta verkinu mínu og taka meira inn stærðfræðina, en ég er að lesa upp Pí sem er hlutfall ummáls og þvermáls hrings. Mér tókst að gera meira jafnvægi í verkið með því að sleppa tónlistinni og taka inn meiri texta. 

 

Líkamar sem tákn

Löngunin sem líkamarnir tjá er uppfyllt í myndbandinu sem skapaði þannig ákveðna spennu milli táknanna og sviðsmyndarinnar.

 

---------

ENGLISH

 

An individual work Stagin II/Combination methods. 

 

Teacher: Rúnar Guðbrandsson

 

The projects goals was to find a way to stage our original text with the body in space, in my case a poem I wrote. I wanted to research how to use the body as a symbol of something, not as an object or a person. My inspiration for this piece is love, the attraction and cut-offs. I visioned this in a mathematical context and I imagined the bodies as compasses. From there off I created the piece, which is a kind off dance-routine, as a reflection of the poem's contents. 

In the first edition I used music from the band SQURL because for me it was fitting to the piece in its fullness of sounds. After class discussions I decided that it was too flat and it needed a turnup. I changed it so the sound is my voice reading the PI (eternity and the rate between circle's perimeter and diameter), and the ideology of why I did that is something I want audience to interpret for themselves. The important thing was that I managed to create more balance in the piece by skipping the music and involve more text. 

This project was a good practice for me as a director.

 

The longing that, for me, the bodies are expressing creates a tension between them and the video, where the longing is fullfilled. 

 

Text translation:

 

We never went anywhere

We were inside

And now I remember

the bed

the bathtub

the kitchen

 

you said

all the beautiful words

 

you said

our dreams will never be developed

bottom of page