Nína Hjálmarsdóttir
VÁ
by Nína Hjálmarsdóttir and Aníta Björk Jóhannsdóttir Randíardóttir
Installation
2014
Location: University of Iceland
Mixing our own body parts with sexist airline marketing campaign from Wow Air Iceland.
Icelandic:
Verkið samanstóð af auglýsingum WowAir sem við skelltum nokkrum brjóstum á og settum í ramma á klósettbása. Listaverkin voru þannig staðsett mjög persónulega og buðu upp á einstaklingsbundna reynslu og túlkun.Verkið er ádeila á tilhneigingu WowAir til að staðla konur og karla í ákveðin kynhlutverk. Það sem gerðist síðan þegar verkið var sýnt 17.október var að einhver reif tvær myndir úr rammanum. Ómögulegt er að vita hvers vegna en líklegt þykir mér að þær hafi sært einhvern. Hvort sem það var vegna þess að þetta var WowAir, eða útaf því á myndinni voru brjóst. Innblásturinn var verkinu var annað listaverk eftir okkur að nafni ,,Uglan".