top of page

Um Höfundinn

​//Höfundur

 

 

 

Verk samið í tengslum við áfangann Leikgerðir.

Haustönn 2014

Kennari: Símon Birgisson.

Höfundar: Baltasar Breki, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Nína Hjálmarsdóttir og Viktoría Blöndal. 

 

Verk í vinnslu byggt á lífi Kleópötru Kristbjargar, rithöfunds. Efnið sem við notuðum til sköpunar kemur m.a. úr bókum Kleópötru, greinum um hana eftir hana sjálfa og vini, facebookefni, netumfjöllun og blaðagreinar. Myndbandið hér fyrir ofan er frá opinni kynningu og leiklestri á broti úr verkinu okkar. 

 

Kleopatra er heillandi og áhugaverð manneskja og líf hennar svo ríkt af efni að erfitt er að velja úr hvar skal þrengja niður í gerð leikgerðar. 

bottom of page